Færslur: 2008 Desember
10.12.2008 23:04
EEEEEllllsku Kári
VIð söknum þín
Elskum þig
og okkur hlakkar svooooooo mikið til að fá þig aftur heim
06.12.2008 07:32
Fréttir
Jæja ég held að það sé kominn tími á nýjar myndir og smá fréttir :) Alexander stækkar og stækkar, hann er á svo skemmtilegum aldri. Algjör prakkari og elskar að stríða mömmu sinni. Hann er voðalega mikill knúsu kall og hver sem kemur í heimsókn fer út aftur nokkrum knúsum og kossum ríkari. Við vorum svo heppin að fá úthlutað leikskólapláss fyrir Alexander, það er víst mjög sjaldæft hér í Mosó að börn komist inn fyrir 2 ára aldur en Alexander byrjar í í aðlögun í janúar. Okkur hlakkar öllum mkið til en til að byra með þá verður hann bara til 3 á leikskólanum og Sigrún amma hans ætlar að vera svo æðisleg að ná alltaf í hann. Kári var svo heppinn að fá vinnu í Noregi og er þar úti núna að smíða. Það er sko mikil hjálp í kreppunni að finna svona góða vinnu því það er sko ekki mikið að fá hér heima. Hann er svo duglegur og við alexander erum ekkert smá stolt af honum. Hann fór út 19.nov og kemur ekki heim fyrr en 21.des við mæðgin bíðum sko rosa spennt eftir að hann komi heim. Jólin verða sko yndisleg, María okkar kemur heim frá danmörku 17.des svo kemur Ágúst Már 19. des og svo síðastur en ekki síst Kári 21.des. Allt þetta yndislega fólk að koma heim og við gætum ekki verið spenntari. En jæja nóg af fréttum í bili, setti inn nýjar myndir svo endilega kíkið á þær
- 1
Eldra efni
- 2025
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2024
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2023
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2022
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2021
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2020
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2019
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2018
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2017
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2016
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2015
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2014
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2013
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2012
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2011
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2010
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2009
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2008
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2007
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2006
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2005
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
Um mig
Faðir:
Kári EmilssonMóðir:
Ásdís Jóna MarteinsdóttirUm:
Ég heiti Alexander Óli Kárason og ég fæddist 16.febrúar 2007. Ég var 13 merkur og 49 cm. Ég kom svoldið fyrr en ég átti að gera en það var sko í góðu lagi því það voru allir orðnir svo spenntir að fá mig. Ég á eina stóra systir sem heitir Lísa Katrín, hún er alveg æðisleg. Pabbi minn heitir Kári Emilsson og er úr Mosó, Mamma heitir Ásdís Jóna og er úr Árbænum.